ASTRA | Afritun

AFRITUNARLAUSNIR

Eru gögnin þín örugg?

Við bjóðum fjölbreytta og trausta afritunarþjónustu í samstarfi við hug- og vélbúnaðarframleiðendur sem hafa áratuga reynslu af gagnavörslu. Gögnin eru síðan vistuð í gagnaverum erlendis eða á Íslandi eftir þjónustu vali.
Hjá okkur færðu reglubundna afritun á netþjónum, gagnagrunnum, skýjaumhverfum, útstöðvum og Office 365. Við gerum endurheimt glataðra gagna einfalda, örugga og skjótvirka. Við bjóðum lausnir sem henta einstaklingum sem og fyrirtækjum.

Þitt eigið kerfi (On prem backup)

Þitt eigið kerfi

(On prem backup)

Ef þitt fyrirtæki vill nota eigin afritunarlausnir þá getum við aðstoðað við uppsetningu og rekstur á slíku kerfi, við mælum með og notum aðallega Veritas Backup Exec sem er marg verðlaunaður hugbúnaður sem hefur reynst vel , kerfið tengist oftast diska stæðum eða Nas boxi en einnig er hægt að afrita í skýið. Þessi lausn er mikið notuð og hefur reynst mjög vel í ára raðir.

ASTRA | Afritun

Afritun á Microsoft 365 skýjaþjónustum

ASTRA mælir með og býður upp á öfluga afritunarlausn sem er sérsniðin fyrir Microsoft 365. Það er nauðsynlegt að hafa þetta í huga „Microsoft shared responsibility model“

ASTRA | Afritun
Microsoft provides

Protection against loss of service due to hardware failure or natural disaster
Short-term protection against user and admin error (Recycle Bin, soft delete)
You must protect against data loss due to:

Accidental deletion
Hackers, ransomware, and other malware
Malicious insiders
Departing employees
That’s why Microsoft recommends third-party backup in the Service Availability section of its Services Agreement.

What about OneDrive?

Since Microsoft OneDrive stores a copy of a user’s files in the Microsoft cloud, many people believe that it is a replacement for backup. However, using OneDrive as a form of backup can result in data loss. Here’s why: If a file is deleted or infected on a local device, that change is automatically synced in OneDrive. In other words, the file is automatically deleted or infected on all synchronized devices.

Third-party Office 365 backup is the best way to protect against accidental or malicious file deletion, other user errors, ransomware, and data corruption. These solutions store backups independently from Microsoft servers and enable granular restores of Office 365 files, folders, and applications. They ensure that you can restore quickly and meet data retention requirements for Office 365 data.

ASTRA | Afritun

Netafritun í áskrift

ASTRA býður upp á alsjálfvirka netafritun með fullkomnum afritunarhugbúnaði. Astra-Netafritun er mjög einfaldur og þægilegur hugbúnaður fyrir notandann. Þegar afritun hefur verið sett upp þá þarft þú ekki að hafa frekari áhyggjur, hugbúnaðurinn er sjálfvirkur og sér um að taka afrit og sendir þér reglulegar skýrslur varðandi gang mála.
Hægt er að nálgast þau gögn sem afrituð eru hvaðan sem er, hvenær sólarhrings sem er, úr hvaða tölvu sem er. Eina skilyrðið er að vera nettengdur og hafa lykilorð.
Gögnin eru þjöppuð og dulkóðuð (AES 256 bit) áður en þau eru send yfir netið öll samskipti eru yfir 256 bit SSL (Secure Socket Layer) svo liggja þau dulkóðuð á netþjónum ASTRA. Ekki er hægt að komast í gögnin án þess að hafa dulkóðunarlykilinn sem er búinn til við uppsetningu.